Greenberg
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
- Lengd: 107 mín.
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Noah Baumbach
- Aðalhlutverk: Ben Stiller, Greta Gerwig, Rhys Ifans og Jennifer Jason Leigh
EFNI: Ben Stiller fer á kostum í kolsvartri kómedíu eftir leikstjóra The Squid and The Whale. New York búi flytur til Los Angeles til að reyna fá einhvern botn í líf sitt á meðan hann passar hús bróður síns og fljótlega fara straumar að fljúga á milli hans og aðstoðarkonu bróðursins.
SÝND FRÁ: 15. október í samvinnu við Græna ljósið.