Evrópa Evrópa / Europa Europa
- Tegund og ár: Drama, 1990
- Lengd: 112 mín
- Land: Þýskaland / Frakkland / Pólland
- Leikstjóri: Agnieszka Holland
- Aðalhlutverk: Solomon Perel, Marco Hofschneider, René Hofschneider
- Evrópsk kvikmyndahátíð, mynd eftir heiðursgest hátíðarinnar Agnieszku Holland. Myndin er sýnd af 35 mm filmu með enskum texta.
Efni: Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji. Myndin heitir á frummálinu Hitlerjunge Salomon. Myndin vann Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991 og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sama ár fyrir besta handritið, en tapaði fyrir myndina Lömbin þagna (The Silence of the Lambs).
English: Based on the 1989 autobiography of Solomon Perel, a German Jew who as a boy escaped the Holocaust by masquerading not just as a non-Jew but as an elite, Aryan German. Its original German title, Hitlerjunge Salomon, means “Hitler Youth Salomon”. Europa Europa won the Golden Globe for best foreign language film in 1991 and was nominated for the Oscar for best adapted screenplay. The film is screened with English subtitles.
EUROPA EUROPA (1990) (Dir. Agnieszka Holland) by psRanger