Metalhead / Málmhaus
- Tegund og ár: Drama 2013
- Lengd: 97 mín
- Land: Ísland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Ragnar Bragason
- Handrit: Ragnar Bragason
- Aðalhlutverk: Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir
Efni: Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Hér er hægt að kaupa miða á tix.is// Hera Karlsdottir is born on the cowshed floor at her parents farm in rural Iceland. The years of her youth are carefree until a tragedy strikes. Her older brother is killed in a accident and Hera blames herself for his death. In her grief she finds solace in the dark music of Heavy Metal and dreams of becoming a rock star. Here you can buy tickets.