Svartir Sunnudagar: The Masque of the Red Death
- Tegund og ár: Hrollvekja, 1964
- Lengd: 89 mín
- Land: Bandaríkin, Bretland
- Leikstjóri: Roger Corman
- Aðalhlutverk: Vincent Price, Hazel Court, Jane Asher
- Dagskrá: Svartir Sunnudagar 16. mars kl. 20.00
Efni: The Masque of the Red Death er byggð á samnefndi smásögu Edgar Allan Poe um prins sem notar kastala sinn sem griðarstað gegn Rauða dauða. Poe er talin hafa fundið upp spæjarasögurnar og fullkomnaði sálfræna tryllirinn. Hann var snillingur í því að hræða fólk með sögum sínum og hefur haft mikil áhrif á gerðarmenn hryllingsmynda, líkt og kemur fram á Hugi.is. The Masque of the Red Death er partur af dagskrá Svartra Sunnudaga í umsjón þeirra Sjón, Sigurjóns Kjartanssonar og Hugleiks Dagssonar sjá nánar á facebook síðu Svartra Sunnudaga.
English: A European prince terrorizes the local peasantry while using his castle as a refuge against the “Red Death” plague that stalks the land. The Masque of the Red Death is part of our “Black Sunday” program – cult classic film nights, hosted by the most prominent cultural icons in Iceland today – which takes place in Bíó Paradís on Sundays at 20:00. For further info visit their facebook site here.