RS&D- Drifters: a live vocal performance
Ekki missa af frábæru kvöldi á Reykjavík Shorts&Docs, þar sem Jason Singh býr til hljóðinnsetningu yfir þöglu myndinni Drifters frá 1929!
Drifters fylgir eftir fiskimönnum í baráttu sinni við náttúruöflin þar sem einnig takast á fastmótaðar hefðir og nýjir tímar. Um er að ræða einstakan flutning sem blandar saman live beatboxi, hljóðgerlum og einstakri rödd Jason í samspili við þetta merkasta kvikmyndaverk Breskrar kvikmyndasögu.
Premiering alongside Battleship Potemkin in 1929, Drifters follows North Sea herring fisherman through their dramatic daily routines as well as their underlying struggles between tradition and modernity. Singh creates a sonic backdrop of ambient textures, experimental atmospheres and rhythms, all created vocally and manipulated through sampling and vocal processing technology.
Beatboxer, Vocal Sculptor and Sound Artist, Jason Singh performs a live vocal score to John Grierson’s silent film Drifters. A unique performance combining live vocal sound effects, beatboxing and voice manipulation, with one of the most significant works in British film history.