A Streetcar Named Desire
- Tegund og ár: Upptaka af lifandi uppfærslu A Streetcar Named Desire eftir Tennessee Williams, 2014
- Lengd: 3 klukkustundir
- Land: Bretland
- Leikstjóri: Benedict Andrews
- Aðalhlutverk: Gillian Anderson (The X-Files, The Fall) í hlutverki Blanche DuBois, Ben Foster (Lone Survivor, Kill Your Darlings) í hlutverki Stanley og Vanessa Kirby (BBC’s Great Expectations, Three Sisters at the Young Vic) í hlutverki Stellu.
- Dagskrá: Frumsýnd 9. október 2014, Q&A með leikstjóra. Aðrar sýningar verða 11. október, 12. otkóber, 23. október, 26. október og 1. nóvember.
Efni: Hið tímalausa meistaraverk Tennessee Williams, A Streetcar Named Desire, mun vera sýnt í beinni útsendingu í London á vegum National Theatre Live en upptaka af uppfærslunni verður sýnd í Bíó Paradís í október 2014. Í aðalhlutverkum eru Gillian Anderson (The X-files, The Fall) sem Blanche DuBois, Ben Foster (Lone Survivor, Kill Your Darlings) sem Stanley og Vanessa Kirby (BBC’s Great Expectations, Three Sisters at the Young Vic) sem Stella.
Þegar veröld Blanche hrynur leitar hún til systur sinnar Stellu, en hún neyðist til þess að kljást við hinn erfiðara Stanley Kowalski sem á erfitt með að fyrirgefa og er ansi harður í horn að taka. Verkinu er leikstýrt af Benedict Andrews sem á endurkomu í Young Vic en hann hlaut verðlaun fyrir uppfærsluna Þrjár systur. Hér er hægt að kaupa miða.
English: The fastest-selling production in the Young Vic’s history, Tennessee Williams’ timeless masterpiece A Streetcar Named Desire will be broadcast live from their London home by National Theatre Live. With Gillian Anderson (The X-Files, The Fall) as Blanche DuBois, Ben Foster (Lone Survivor, Kill Your Darlings) as Stanley and Vanessa Kirby (BBC’s Great Expectations, Three Sisters at the Young Vic) as Stella. As Blanche’s fragile world crumbles, she turns to her sister Stella for solace – but her downward spiral brings her face to face with the brutal, unforgiving Stanley Kowalski. Visionary director Benedict Andrews returns to the Young Vic following his Critics’ Circle Award-winning Three Sisters. Buy tickets here.