Stockholm
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 90 mín
- Land: Spánn
- Leikstjóri: Rodrigo Sorogoyen
- Aðalhlutverk: Javier Pereira, Aura Garrido, Jesús Caba
- Dagskrá: Væntanleg í Bíó Paradís
Efni: Strákur nálgast stúlku í partýi og upplifir hann þessu fyrstu kynni sem ást við fyrstu sýn. Hún efast um þessa hrifningu hans og hann reynir hvað hann getur að sannfæra hana. Strákurinn fylgir henni heim og eyða þau það sem eftir lifir nóttu gangandi um götur Madrídar þar sem þau deila ógleymanlegum augnablikum saman. Strákurinn heillar stúlkuna og eyða þau nóttinni saman heima hjá honum.
Morgunin eftir þá breytist allt og hann hegðar sér allt öðruvísi en kvöldið áður. Valdaójafnvægi, óreiðukennd samskipti kynjanna og leikir verða að aðalviðfangsefni samveru þeirra daginn eftir. Myndin byggir á samtalsstíl og persónusköpun, en hún er jafnframt fyrsta mynd Rodrigo Sorogoyen í fullri lengd. Myndin hlaut verðskuldaða athygli og verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Malaga þar sem hún var frumsýnd 2013, og hið virta tímarit Variety hefur lofað aðalleikonuna Aura Garrido sem rísandi stjörnu. Myndin hlaut Goyaverðlaunin auk ýmissa verðlauna og viðurkenninga á spænskum verðlaunahátíðum.
_________________________________________________________________________________________________________________________________
English: At a party like any other, a boy professes to a girl that he has truly fallen in love with her at first sight. Strangely melancholy and guarded, the girl refuses to believe him. He persists with advances toward her both at the party and afterwards. He playfully tails her home, and as they walk through the night in Madrid, they share their desires, secrets, and maybe a few little lies. Slowly the girl’s guard wears down, as the boy’s charm causes her to succumb and spend the night with him. But in the morning everything has changed – he is not the same, and the reality of power struggles, psychological games and conflicts between the sexes becomes painfully clear in the harsh light of day. Rich in dialogue and stylish in character and location, this is Rodrigo Sorogoyen’s first solo feature film after the very stimulating 8 Dates. Stockholm was a huge favourite at the Malaga Film Festival where it premiered in 2013, while Variety has labelled Aura Garrido an “International Star You Should Know”. Winner – 2014 Goya Awards: Best New Actor Winner – 2013 Spanish Film festival in Malaga: Best Director, Best Leading Actress, Audience Award. Nominated – 2014 Goya Awards: Best New Director, Best Leading Actress.