Clouds of Sils Maria
Myndin var tilnefnd til Palme d´Or aðallverðlauna Cannes 2014, tilnefnd sem besta alþjóðlega myndin á kvikmyndahátíðinni í Munich og Juliette Binoche vann sem besta leikkona í aðalhlutverki International Cinephile Society verðlaunanna 2014.