Október í Bíó Paradís!
Októberdagskrá Bíó Paradísar liggur nú fyrir og hægt að kynna sér hér. Alls eru hátt í þriðja tug kvikmynda af öllum stærðum og gerðum, leiknar myndir, heimildamyndir og stuttmyndir – íslenskar og erlendar – á dagskránni í október.