KISS: Attack Of The Phantoms.
Í tilefni að nú eru 35 ár liðin frá því að KISS: Attack Of The Phantoms var frumsýnd í Evrópu mun KISS Army Iceland standa fyrir sýningu á myndinni 19. september.
Í tilefni að nú eru 35 ár liðin frá því að KISS: Attack Of The Phantoms var frumsýnd í Evrópu mun KISS Army Iceland standa fyrir sýningu á myndinni 19. september.
Bíó Paradís kynnir með stolti dagskrá kvikmyndafræðslu haustið 2014. Tilgangurinn með sýningunum er að veita börnum og unglingum möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru ýmist klassískar perlum frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar og eru lykilkvikmyndir sem hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar. Á undan hverri sýningu er haldinn fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt hugmyndum að ritgerðum og umsögnum barnanna um kvikmyndirnar.
Eftir óralanga bið, munu goðsagnir grínsins í Monty Python stíga á stokk í lifandi uppfærslu á sviði árið 2014. Þessir frægu grínleikarar sem samtals eru 358 ára gömul, John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin, munu stíga á stokk í lifandi leikhúsi þar sem þau setja á svið frægustu atriðin með nútímalegum og Pythonískum hætti.
Bíó Paradís á Hverfisgötu sýnir alla leikina á Heimsmeistaramótinu í fótbolta, sem haldið verður í Brasilíu dagana 12. júní-13. júlí, í beinni útsendingu. Leikirnir verða allir sýndir í sal 1, sem tekur 205 manns í sæti og býður upp á bestu mögulegu hljóð- og myndgæði. // During the World Cup, Bíó Paradís will screen EVERY match of the World Cup in Brazil live, in top quality digital sound and vision on our large cinema screens.