Uppskeruhátíð Svartra Sunnudaga – Plakatasýning
Svartir Sunnudagar kveðja veturinn með glæstri plakatasýningu og hinni stórbrotnu kvikmynd Brazil. Plakatasýningin opnar 27. apríl kl. 19.30, léttar veitingar í boði.
Svartir Sunnudagar kveðja veturinn með glæstri plakatasýningu og hinni stórbrotnu kvikmynd Brazil. Plakatasýningin opnar 27. apríl kl. 19.30, léttar veitingar í boði.
Stórskemmtilegur stuttmyndapakki með 12 teiknimyndum frá 8 löndum fyrir alla aldurshópa.