Human Capital
Lake Como, Ítalía. Jeppi ekur á hjólreiðamann á jólunum. Hvað gerðist þetta kvöld? Hvernig breytir slysið örlögum hinnar ríku Barnaschi fjölskyldu og hinnar fátæku Rovelli fjölskyldu sem er á barmi gjaldþrots? Ítalska myndin Human Capital er byggð á samnefndri bók eftir Stephen Amidon. Hún hefur hlotið fjölmörg dæmi en þar ber hæst að nefna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki en Valeria Bruni hreppti þau á kvikmyndahátíðinni í Tribeca árið 2014.