Bíó Paradís klúbburinn
HAUSTTILBOÐ Á KLÚBBKORTI – 9.900 TIL 15. OKTÓBER
Í Bíó Paradís klúbbnum færð þú aðgang að Heimili kvikmyndanna á betra verði.
Þú færð afslátt af miðaverði þeirra tæplega 400 kvikmyndatitla sem við sýnum árlega
auk þess að fá afslátt af veitingum á Café Paradís.
Klúbbmeðlimir eru sérstaklega velkomnir í frumsýningaveislur og aðra viðburði í Bíó Paradís.
Með kaupum á korti færð þú:
- 12 sýningar á verði 7 á meðan á hauttilboði stendur
- 2 fyrir 1 á frumsýningar
- Afslátt af veitingum í Cafe Paradís
Njóttu þess að fara í bíó í miðbæ Reykjavíkur í þægilegu umhverfi sem býður upp bíómyndir frá öllum heimshornum.
Klúbbkort kostar einungis 9.900 kr.
Smellið á takkann hér fyrir neðan til að kaupa klúbbkort:
Miðasalan er opin alla daga frá 17:00 til 23:30 og síminn þar er 412 7711.
Netfang miðasölu má finna hér.
Klúbbkortið gildir í eitt ár frá kaupdegi.