ÚRVAL ÁRSINS: Með hangandi hendi, Inside Job og Enter the Void
Þessa vikuna endursýnum við þrjár frábærar myndir sem gengu vel hjá okkur á árinu. Síðasti séns að grípa þær í bíó! Sýndar 26.-30. desember.
Þessa vikuna endursýnum við þrjár frábærar myndir sem gengu vel hjá okkur á árinu. Síðasti séns að grípa þær í bíó! Sýndar 26.-30. desember.
Páll Óskar sýnir hina einstöku jólamynd Frank Capra af 8mm filmu úr safni sínu með leyfi Paramount Pictures. Aðeins sýnd mánudaginn 27. desember kl. 20:10.