Frá opnun 15. september 2010
Hér gefur að líta umfjallanir og myndir úr fjölmiðlum frá opnun Bíó Paradísar þann 15. september 2010.
Myndir frá opnuninni má sjá á visi.is.
Umfjöllun Kastljóssins má sjá hér.
Víðsjá fjallaði um Bíó Paradís.
Mbl.is tók viðtal við dagskrárstjórann.
Umfjöllun Samfélagsins í nærmynd.
Hér eru svo svipmyndir Arnars Sigurðssonar kvikmyndagerðarmanns frá opnunarhófinu, en hann vinnur að heimildamynd um bíóið.