Ameríkaninn (The American)
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
- Lengd: 105 mín.
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Anton Corbijn
- Aðalhlutverk: George Clooney, Irina Björklund, Lars Hjelm
EFNI: Mögnuð spennumynd með George Clooney í aðalhlutverki um leigumorðingja sem felur sig á Ítalíu til að undirbúa síðasta verkefnið / morðið sitt en grunar að ekki er allt með felldu.
UMSÖGN: Myndin fór beint á toppinn í USA og að sögn hefur Clooney aldrei verið svalari!
- DAGSKRÁ: Nýjar myndir
- SÝND FRÁ: 22. október 2010