Sendiboði (Courier)
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
- Lengd: 96 mín.
- Land: Ísland
- Leikstjóri: Páll Sigþór Pálsson
- Aðalhlutverk: Páll Sigþór Pálsson, Caroline Dalton, Sarah Cattle, Ricci Harnett, Ingvar E. Sigurðsson, Jörundur I. Ragnarsson
- Handrit: Páll Sigþór Pálsson
- Kvikmyndataka og klipping: Haukur Valdimar Pálsson
- Framleiðendur: Caroline Dalton, Pierre-Alain Giraud, Páll Sigþór Pálsson, Haukur Valdimar Pálsson
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 26.- 28. nóvember
EFNI: Tíu árum eftir stríðið á Balkanskaga er Albaninn Radsek orðinn mótorhjólasendill í London þegar hann rekst á serbneskann fjandmann. Eftir blóðugt uppgjör kemst hann á slóð bróður síns sem hafði horfið í stríðinu. Ásamt kærustu sinni fer hann í leiðangur til Kongó en heldur tilgangi ferðarinnar leyndum fyrir henni.