Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
ARNARHREIÐRIÐ: Ghosts of the Civil Dead

ARNARHREIÐRIÐ: Ghosts of the Civil Dead

Dec 09, 2010 1 skoðun

Kvikmyndaklúbburinn Arnarhreiðrið sýnir hverskyns “költmyndir”, innlendar sem erlendar. Örninn kemur til byggða einu sinni í mánuði í vetur. Umsjónarmaður er Grímur Þórðarson kvikmyndagerðarmaður.

Allir eru velkomnir á sýningar, miðaverð aðeins 1000 krónur.

Ghosts of the Civil Dead

  • Tegund og ár: Leikin mynd, 1988
  • Lengd: 93 mín.
  • Land: Ástralía
  • Leikstjóri: John Hillcoat
  • Aðalhlutverk: David Field, Mike Bishop og Chris DeRose
  • Dagskrá: Arnarhreiðrið
  • Sýnd : 15. desember

EFNI: Rimlagengi takast á í velútbúnu og rammgerðu fangelsi þar sem engar reglur gilda.

UMSÖGN: Nick Cave skrifar handrið og semur tónlistina í þessari goðsagnakenndu mynd, sem nú er sýnd í fyrsta sinn á Íslandi. Cave og Hillcoat störfuðu síðar saman að myndinni The Proposition og Hillcoat gerði nú nýlega myndina The Road með Viggo Mortensen.

Ástralía, Kvikmyndir

Ein skoðun to “ARNARHREIÐRIÐ: Ghosts of the Civil Dead”

  1. Pjétur Geir Óskarsson » Blog Archive » Bíó í Paradís says:

    […] til með að benda fólki á sýningu stórmyndarinnar Ghosts… of the Civil Dead á morgun í Bíóparadís en þar fer Nick Cave m.a á kostum undir sterkum áhrifum einhversskonar vímuefna í hlutverki […]

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.