Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Legendary laugardagar: Kvalarinn (The Sadist)

Legendary laugardagar: Kvalarinn (The Sadist)

Jan 12, 2011 Engin skoðun

Legendary laugardagar með Ómari Haukssyni eru vikuleg kvöld í Bíó Paradís þar sem áhorfendum gefst kostur á að horfa á sjaldséðar cult myndir og hafa gaman af. Fésbókarsíðan er hér.

Kvalarinn (The Sadist)

  • Tegund og ár: Leikin mynd, 1963
  • Lengd: 92 mín.
  • Land: Bandaríkin
  • Texti: Nei
  • Leikstjóri: James Landis
  • Aðalhlutverk: Arch Hall Jr., Marilyn Manning
  • Dagskrá: Legendary laugardagar
  • Sýnd: 15. janúar 2011

EFNI: Frá framleiðendum “Incredible Strange Creatures that stopped living and became mixed up zombies” og “Ratfink a Boo Boo” kemur hreint út sagt furðu góður tryllir sem fjallar um þrjár manneskjur sem eru fastar á afskekktu bílaverkstæði og eru hrelld af snarbiluðu pari sem stundar morð af stakri ástríðu.

Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Óskarsverðlauna kvikmyndatökumaðurinn Vilmos Zsigmond tók í Bandaríkjunum en hann er einnig þekktur fyrir að stjórna tökum á Deliverance, The Deer Hunter og Close Encounters of the Third Kind.

Bandaríkin, Kvikmyndir
Engin skoðun á “Legendary laugardagar: Kvalarinn (The Sadist)”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.