MINI-CINÉ: Random Lunacy
Mini-Ciné í umsjón Hassan Harazi er mánaðarleg dagskrá þar sem sýndar eru hverskyns kvikmyndir utan meginstraumsins. Fésbókarsíða Mini-Ciné er hér.
Random Lunacy
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2007
- Lengd: 60 mín.
- Land: Bandaríkin
- Texti: Nei.
- Stjórnendur: Victor Zimet og Stephanie Silber
- Dagskrá: Mini-Ciné Reykjavík
- Sýnd : 20. janúar
EFNI: Heimildamynd um mann sem afneitar efnislegum gæðum (að mestu) og flakkar um Bandaríkin. Nánari upplýsingar um myndina má finna á vef hennar, hér.