Herbergi í Róm (Habitacion en Roma)
- Tegund og ár: Leikin mynd, 2010
- Lengd: 109 mín.
- Land: Spánn
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Julio Medem
- Aðalhlutverk: Elena Anaya, Natasha Yarovenko og Enrico Lo Verso
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 21. janúar 2011
EFNI: Tvær ungar konur hittast í Róm og eyða nóttinni saman. Áður en dagur rennur hafa þær látið allt uppi um sín innstu leyndarmál…
UMSÖGN: Áleitin, ögrandi og munúðarfull frásögn spænska leikstjórans Julio Medem (Sex and Lucia).