Reykjavik Shorts & Docs 2011
DAGSKRÁRBLAÐ REYKJAVIK SHORTS & DOCS ER HÉR.
THE REYKJAVIK SHORTS & DOCS PROGRAMME IS HERE (pdf).
Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs stendur frá 27.-31. janúar. Alls verður boðið uppá um 40 stutt- og heimildamyndir frá Íslandi og Norðurlöndunum.
Hér má sjá sýningartíma hátíðadaganna. Fyrir neðan er svo listi yfir allar myndir hátíðarinnar. Smelltu á hlekkina til að fá frekari upplýsingar um myndirnar.
[table id=25 /]
Myndaskrá
Hér er listi yfir allar myndir hátíðarinnar. Smelltu á hlekkina til að fá frekari upplýsingar um hverja mynd og hvaða myndir eru sýndar saman.
RS&D 2011: Teiknimyndir: Eftirtaldar teiknimyndir eru sýndar saman: Fröken ótrúleg og starfsferill hennar, Dauði skordýrsins, Góðkynja, Allt tunglið sem blóð, Geðstjarfi, Álagablettir, Pranam.
RS&D 2011: Stuttmyndir 3: Eftirtaldar stuttmyndir eru sýndar saman í STUTTMYNDUM 3: Svefnrof, Heart to Heart, Veran, Áttu vatn?, Rabbit Hole og Kötturinn Njáll.
RS&D 2011: Stuttmyndir 2: Eftirtaldar stuttmyndir eru sýndar saman í STUTTMYNDUM 2: Annarra manna stríð, Þyngdarafl, Crew, Kennitölur, Hrein, Pleisið og Ég elska þig.
RS&D 2011: Stutt- og heimildamyndir 1: Eftirtaldar stutt- og heimildamyndir eru sýndar saman: STUTTMYNDIR: Fore, Skáksaga, Já já, Tvöföld tilvera. HEIMILDAMYNDIR: R stendur fyrir Realdoll, Enginn meðal Jón.
RS&D 2011: Roðlaust og beinlaust: Heimildamyndin Roðlaust og beinlaust – opnunarmynd Reykjavik Shorts & Docs – er um áhöfnina á Kleifarberginu Óf-2 frá Ólafsfirði og sýnir óvænta hlið á lífi íslenskra sjómanna. Sýnd frá 27. janúar.
[…] at the complete festival program (in Icelandic) on the official Facebook page of the event or on the Bíó Paradís site, which also hosts detailed information for each single feature. Share and […]