RS&D 2011: Roðlaust og beinlaust
Heimildamyndin Roðlaust og beinlaust er sýnd:
- FIMMTUDAGINN 27. JANÚAR kl. 20:00 (boðssýning)
- FÖSTUDAGINN 28. JANÚAR KL. 22:00
- LAUGARDAGINN 29. JANÚAR KL. 18:00
- SUNNUDAGINN 30. JANÚAR KL. 18:00
- LENGD: 48 mín.
Roðlaust og beinlaust
No Bone No Skin
- Ísland / 2009 / heimildamynd / 48´/ HD (Iceland/ 2009 / documentar y / 48’ / HD)
- STJÓRNANDI /DIRECTOR Ingvar Þórisson
- FRAMLEIÐANDI /PRODUCER Hugo Film – Ingvar Þórisson
- DREIFING / DISTRIBUTION info@icelandicfilmcentre.is, www.icelandicfilmcentre.is
Þessi heimildamynd um áhöfnina á Kleifaberginu ÓF 2 frá Ólafsfirði sýnir óvænta hlið á lífi íslenskra sjómanna, hvunndagshetjum sem hafa fundið skemmtilega leið til þess að létta sér lífið; að spila og syngja saman. Lífið á sjónum er ekki bara puð, það rokkar líka.
On board a factory trawler from a small village in the north of Iceland, a group of fishermen have found an unusual way to deal with the rough life at sea. They put together a band – NO SKIN NO BONE. The music of – NO SKIN NO BONE stays close to home and deals with the everyday life of the fishermen, their longings, hopes, fears and desires. In fact it is their own work songs.