ÚRBANIKKA: Playtime
- Tegund og ár: Leikin mynd, 1967
- Lengd: 124 mín.
- Land: Frakkland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Jacques Tati
- Aðalhlutverk: Jacques Tati, Barbara Dennek, Rita Maiden
- Dagskrá: Úrbanikka
- Sýnd: 12. apríl 2011
EFNI: Herra Hulot á brýnt erindi við Ameríkana í París en villist í hátæknilegu og nútímalegu umhverfinu. Hann lendir í slagtogi með túristum og veldur uppnámi á sinn einstaka hátt.