ARNARHREIÐRIÐ: Atanarjuat-The Fast Runner
- TEGUND OG ÁR: Leikin mynd, 2001
- LENGD: 170 mín.
- LAND: Kanada
- TEXTI: Íslenskur
- LEIKSTJÓRI: Zacharias Kunuk
- AÐALHLUTVERK: Natar Ungalaaq, Sylvia Ivalu og Peter-Henry Arnatsiaq
- DAGSKRÁ: Arnarhreiðrið
- SÝND: 25. maí
EFNI: Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem Inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl. Atanarjuat heldur á hreindýraveiðar, þegar hann kemur til baka er ættbálkurinn breyttur og upphefst barátta í mynd afbrýði, lauslæti og hefndarþorsta.
UMSÖGN: Margverðlaunuð epísk stórmynd. Verðlaunuð í Toronto sem besta myndin, fyrir besta handritið, kvikmyndatöku og tónlist. Verðlaunuð á Cannes fyrir bestu kvikmyndatöku.