Spurt Reynolds – spurningakeppni!
Haukur Viðar Alfreðsson hefur umsjón með tjúllaðri kvikmyndaspurningakeppni í Bíó Paradís næstkomandi fimmtudagskvöld, 15. september kl. 22:00.
Tveir í liði, hellingur af bjór í verðlaun (fyrir 1. – 3. sæti), þúsundkall inn og einn hrímaður innifalinn.
Spurningarnar verða úr öllum áttum!
Hver er klárastur og bestur? Er það mögulega þú?!