Thors saga
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2011
- Lengd: 90 mín.
- Land: Ísland, Danmörk
- Texti: Enskur
- Framleiðandi: Upfront Films Danmörku og TC Films Íslandi, Henrik Veileborg og Hrönn Kristinsdóttir
- Stjórn: Ulla Boje Rasmussen
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 3. október 2011
EFNI: Dramatísk saga Thors-ættarinnar. Thor Jensen var danskur munaðarleysingi þegar hann kom hingað til lands 14 ára að aldri, en varð brátt einn efnaðasti maðurinn á Íslandi og hafði gríðarleg á atvinnusögu Íslendinga á öndverðri tuttugustu öldinni.. Björgólfur Thor Björgólfsson er langafabarn Thors og lék lykilhlutverk í uppgangi – og hruni – íslenska efnahagskerfisins.