Challenging Impossibility (Skorað á ómöguleikann)
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2011
- Lengd: 28 mín.
- Land: Bandaríkin
- Stjórn: Natabara Rollosson & Sanjay Rawal
- Dagskrá: Sérsýning
- Sýnd: 15. og 16. október 2011 kl. 20
EFNI: Andlegi friðarleiðtoginn Sri Chinmoy fór að lyfta lóðum 54 ára gamall. Hann sýndi fram á að aldur er ekki endilega hindrun í vegi líkamsstyrkingar. Þvert á móti setti hann sín bestu met þegar hann var 76 ára og var farinn að lyfta mörgþúsund sinnum.