Eddumyndir 2012
Dagana 10.-16. febrúar sýnir Bíó Paradís þær bíómyndir, heimildamyndir og stuttmyndir sem tilnefndar eru til Edduverðlauna 2012. Aðgangur er ókeypis fyrir þá sem eru á kjörskrá ÍKSA en að öðru leyti kostar 1.200 kr. á sýningu (afsláttarkort og aðrir afslættir gilda).
Myndirnar eru (smellið á nöfn myndanna til að fá frekari upplýsingar um þær):
Bíómynd ársins
Á annan veg
Borgríki
Eldfjall
Heimildarmynd ársins
Andlit norðursins
Bakka-Baldur
Iceland Food Centre
Jón og séra Jón
Roðlaust og beinlaust
Stuttmynd ársins
Korriró
Lítill geimfari
Naglinn
Skaði
Útrás Reykjavík