Carnage
- Tegund og ár: Drama, 2011
- Lengd: 80 mín.
- Land: Frakkland, Þýskaland, Pólland, Spánn
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Roman Polanski
- Aðalhlutverk: Jodie Foster, John C. Reilly, Kate Winslet og Christoph Waltz
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 30. mars 2012
EFNI: Tvenn pör koma saman til að ræða um börn sín eftir að sonum beggja hefur lent saman í slagsmálum. Fundurinn hefst á vinsamlegum nótum en smám saman breytist hegðun fólksins og tilfinningahiti nær yfirhöndinni uns ringulreiðin ein ríkir.
UMSÖGN: Þessi nýjasta mynd Polanski er byggð á leikriti Yasmina Reza, God of Carnage og hefur fengið feykifínar viðtökur.