Jane Eyre
- Tegund og ár: Drama, 2011
- Lengd: 120 mín.
- Land: Bretland
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Cary Fukunaga
- Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Michael Fassbender, Jamie Bell og Judi Dench
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 27. apríl 2012
EFNI: Eftir erfiða æsku ræður Jane Eyre sig sem ráðskonu á hið virðulega herrasetur Thornfield Hall. Þar kynnist hún herra hússins, hinum skapþunga, kaldlynda og hranalega Rochester. Náin vinátta tekst með þeim þrátt fyrir skaplyndi Rochesters. Jane verður ástfangin af honum og hamingjan virðist blasa við. Mun hið skelfilega leyndarmál hr. Rochester kollvarpa nýfundinni hamingju Jane að eilífu?
UMSÖGN: Byggt á hinni frægu skáldsögu Charlotte Brontë. Hefur hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga, sérstaklega fyrir leik Michael Fassbender.