Coriolanus
- Tegund og ár: Drama, 2011
- Lengd: 122 mín.
- Land: Bretland, Kanada
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Ralph Fiennes
- Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Gerard Butler, Vanessa Redgrave, Brian Cox og Jessica Chastain
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 4. maí 2012
EFNI: Hið magnaða leikverk Shakespeare um herforingjann Coriolanus er hér flutt til samtímans. Eftir að hafa verið útskúfað frá Róm ákveður hin sigursæli herforingi Coriolanus að snúa bökum saman með erkióvini sínum og leita hefnda gagnvart borginni.
UMSÖGN: Fyrsta kvikmyndin sem Ralph Fiennes leikstýrir, en hann leikur jafnframt aðalhlutverkið. Myndin hefur fengið frábær viðbrögð og verðlaun víða, m.a. á nýafstöðnum BAFTA verðlaunum.