Menningarnótt: Ókeypis tónleikar!
Á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst, fellum við niður kvikmyndasýningar og sláum kvöldinu upp í megapartí! Fjórar eiturhressar hljómsveitir munu koma fram frá 19:30 fram að flugeldasýningu. Það er að sjálfsögðu ókeypis inn og tilboð á barnum.
Hljómsveitirnar eru:
- Kl. 19:30: Foma
- Kl. 20:30: Boogie Trouble
- Kl. 21:30: Caterpillarmen
- Kl. 22:30: Bob