Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Safety Not Guaranteed

Safety Not Guaranteed

Nov 18, 2012 Engin skoðun
  • Tegund og ár: Leikin mynd, 2012
  • Lengd: 86 mín.
  • Land: Bandaríkin
  • Texti: Íslenskur
  • Leikstjóri: Colin Trevorrow
  • Aðalhlutverk: Aubrey Plaza, Jake Johnson og Karan Soni
  • Dagskrá: Nýjar myndir
  • Sýnd frá: 22. nóvember 2012

EFNI: Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim öllum mikil upplifun og afhjúpar hversu langt trúin getur fleytt manni.

UMSÖGN: Þessi nýja gamanmynd frá framleiðendum Little Miss Sunshine hlaut handritsverðlaunin á síðustu Sundance hátíð og hefur hlotið einróma lof líkt og sjá má hér.

Bandaríkin, Kvikmyndir
Engin skoðun á “Safety Not Guaranteed”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.