Matthew Barney – kvikmyndasýningar
Bíó Paradís frumsýnir Blood of two (2009) og Drawing Restraint 17 (2010) eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. CREMASTER 2 (1999) og CREMASTER 3 (2002) úr Cremaster seríunni eftir Matthew Barney verða einnig sýndar. Um er að ræða sýningar á kvikmyndum eftir Matthew Barney í tengslum við Sequenses, alþjóðlega listahátíð, þar sem áhersla er lögð á gjörninga- og vídeólist, myndlist og tónlist.
Hér er hægt að skoða sýningartíma vikunnar