Mamma, ég elska þig
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 83 mín
- Land: Lettland
- Leikstjórar: Janis Nords
- Aðalhlutverk: Kristofers Konovalovs, Vita Varpina, Matiss Livcans
- Texti: Íslenskur texti
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: helgina 26. og 27. október
Efni: Mamma, ég elska þig er raunsæ dramatísk mynd sem gefur áhorfandanum innsýn inn í tilfinningalíf viðkvæms ungs drengs, Raimond. Í myndinni er því líst á einstaklega viðkæman hátt þeim samskiptum sem móðir og sonur þurfa að glíma við til þess að endurbyggja samband sitt.
Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna m.a. á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2013 og á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles 2013, sem og á kvikmyndahátíðinni í Zlin vann hún til verðlauna Evrópsku barnakvikmyndasamtakanna. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is