Sightseers
- Tegund og ár: Gamanmynd, 2012
- Lengd: 88 mín
- Land: Bretland
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Ben Wheatley
- Aðalhlutverk: Alice Lowe, Eileen Davies, Steve Oram
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 24. maí
Efni: Kolsvört bresk kómedía sem sýnir ferðalag tveggja karaktera á veginum (e. on the road) á einstakan hátt. Chris (Steve Oram) vill sýna nýju kærustunni sinni, Tinu (Alice Lowe), sinn heim á sínum eigin forsendum – á ferðalagi um Bretlandseyjar í hjólhýsi. En ferðalagið þróast ekki alveg eins og Chris og Tina höfðu óskað og fólkið sem á vegi þeirra verður á það til að spilla ánægju þeirra með ýmsum hætti – sem aftur hefur í för með sér afar blóðugar afleiðingar
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is en einnig er hægt að kaupa miða í miðasölu Bíó Paradís.