Mrs. Miller á Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð
Glæsilega verðlaunamynd Myndvers grunnskólanna er sýnd í flokknum íslenskar stuttmyndir, ásamt vel völdum íslenskum stuttmyndum á fyrstu Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Reykjavík 2013.
Mrs. Miller, mynd sem sigraði í yngri flokk Myndvers grunnskólanna, fjallar um tvo krakka sem verða forvitnir um afdrif heimsfrægrar kvikmyndastjörnu (Mrs. Miller) og reyna að leysa 10 ára gamla morðgátu sem leiðir til óvæntra endaloka. Kvikmyndagerðarmenn: Karólína Jack, Hekla Sól Hafsteinsdóttir, Helga Björg Óladóttir, Elísa Björg Tryggvadóttir og Una Mist Óðinsdóttir.
Aðrar íslenskar stuttmyndir sem sýndar eru í pakkanum “Íslenskar stuttmyndir” eru: