Gloriously Wasted
- Tegund og ár: Gamanmynd, 2012
- Lengd: 95 mín
- Land: Finnland
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Lauri Maijala
- Aðalhlutverk: Krista Kosonen, Joonas Saartamo, Esko Salminen
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 21. júní
Efni: Juha er alkahólisti sem hefur ýmsa fjöruna sopið, og hefur lifað óreiðukenndu lífi í þónokkurn tíma. Hann slæst við mann og annan, lifir slóðalífi og drekkur eins og engin sé morgundagurinn og er slétt sama um það að vakna upp í óhreinum nærfötum útötuð í blóði og ælu. Loks þegar fokið er í flest skjól í lífi Juha, fæst hann til þes að mæta á AA fundi, þar sem hann verður ástfangin af hinni illa tenntu Tiinu. Hann stendur frammi fyrir tveimur valkostum í lífinu, að lifa heilbrigðu lífi með konu drauma sinna eða detta aftur í slóðalífið ofan í hina alræmdu flösku.
The diary of a drunk: Friday, May 12th – no recollection whatsoever… Juha is an over-the-top hedonist, a waster, a destructive drunk – and he is having the time of his life. He fights, screws, drinks like there is no tomorrow. He thinks nothing of waking up in his dirty underwear, covered in blood and puke and wondering just what has happened to him in the last 24 hours. This is his life, and it’s a right old laugh. But the law doesn’t take kindly to such behavior and eventually they catch up with him, forcing him to attend a local AA group meeting. It’s there that he discovers bad-teeth Tiina, who he instantly falls in love with. Juha has a choice to make: give up the bottle, his buddies and his fatal self-indulgence, or take on the woman of his dreams.
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is en einnig er hægt að kaupa miða í miðasölu Bíó Paradís.