Hard Ticket to Hawaii
- Tegund og ár: Hasar-/ævintýramynd, 1987
- Lengd: 96 mín.
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Andy Sidaris
- Aðalhlutverk: Ronn Moss, Dona Speir, Hope Marie Carlton
- Sýnd: 4. júlí kl 20:00 – Sérsýning
Efni: Tveir fulltrúar fíkefnalögreglunnar eru drepnir á Hawaii. Donna og Taryn, útsendarar The Agency, stöðva óvart afhendingu á demöntum sem ætlaðir voru eiturlyfjabaróninum Seth Romero. Seth svífst einskins til að ná þeim aftur og brátt blandast aðrir fulltrúar The Agency inn í málið og allsherjar barátta til síðasta manns brýst út. Málin flækjast enn frekar vegna risaslöngu sem sleppur laus en slanga þessi er banvæn eftir að hafa komist í snertingu við geislavirkan úrgang. Athugið að aðeins er um þessa einu sýningu að ræða.
Two drug enforcement agents are killed on a private Hawaiian island. Donna and Taryn, two operatives for The Agency, accidentally intercept a delivery of diamonds intended for drug lord Seth Romero, who takes exception and tries to get them back. Soon other Agency operatives get involved, and a full-scale fight to the finish ensues, complicated here and there by an escaped snake made deadly by Toxic Waste! This title is a part of our special screening program this summer.
Hér er hægt að kaupa miða, en myndin verður sýnd 4. júlí kl 20:00. Here you can buy a ticket, the film will only be shown once.