ÄTA SOVA DÖ
- Tegund og ár: Drama, 2012
- Lengd: 104 mín
- Land: Svíþjóð
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Gabriela Pichler
- Aðalhlutverk: Nermina Lukac, Milan Dragisic, Jonathan Lampinen
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 26. júlí
Efni: Myndin fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi. Myndin sýnir fram á gleði og sorg kynslóða innflytjenda í Svíþjóð, í félagslegum raunveruleika.
Myndin hefur verið þýtt á íslensku sem Borða Sofa Deyja, Eat Sleep Die á ensku og verður hún sýnd frá og með 26. júlí í Bíó Paradís.