Child´s Play
- Tegund og ár: Hryllingsmynd, 1988
- Lengd: 87 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Tom Holland
- Handrit: Don Mancini, John Lafia, Tom Holland
- Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent
- Sýnd: 10. ágúst kl 22:00 – Sérsýning
Efni: Fjöldamorðingi sem er á flótta undan lögreglunni ákveður að taka sér bólfestu í hinni vinalegu dúkku Chucky. Lítill strákur eignast dúkkuna, en fjöldamorðinginn treystir á hann að vernda sig. Myndin er svo sannarlega klassík hryllingsmynda frá þessum árum og er sýningin því það sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!
Aðeins verður um eina sýningu að ræða en myndin verður sýnd 10. ágúst kl 22:00.