The Act of Killing
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2012
- Lengd: 115 mín
- Land: Danmörk
- Texti: Enskur
- Leikstjóri: Joshua Oppenheimer
- Aðalhlutverk: Haji Anif, Syamsul Arifin, Sakhyan Asmara
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 30. Ágúst
Efni: Heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastíl.
A documentary that challenges former Indonesian death squad leaders to reenact their real-life mass-killings in whichever cinematic genres they wish, including classic Hollywood crime scenarios and lavish musical numbers.
Myndin hefur unnið til verðlauna á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, Dönsku Bodil verðlaunin, CHP:DOX heimildakvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn og Robert hátíðinni í Kaupmannahöfn.
Sunnudaginn 8. september kl 18:00 verður haldin sérsýning á lengri útgáfu leikstjórans (e. directors cut). Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
Hér er hægt að lesa meira um sérsýninguna á director´s cut á Facebook.