Edie & Thea: A Very Long Engagement
- Tegund og ár: Heimildamynd, 2009
- Lengd: 61 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Susan Muska, Gréta Olafsdóttir
- Aðalhlutverk: Thea Spyer, Edea Windsor
- Framleiðslufyrirtæki: Bless Bless Productions
- Dagskrá: Sérsýning í boði Bandaríska Sendiráðsins á Íslandi – Hinsegin dagar í Reykjavík 2013
- Sýnd: 11. ágúst kl 18:00. Ókeypis aðgangur.
Efni: Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband. Þær hafa verið baráttukonur og hafa ýmsa fjöruna sopið bæði í pólitík og einkalífi, en reyndu þó alltaf að finna hamingjuna í gegn um súrt og sætt. Einstæð ástarsaga tveggja baráttukvenna sem hafa gengið baráttuveginn saman, hönd í hönd.
Spurt og svarað með leikstjórunum Susan Muska og Grétu Ólafsdóttur að lokinni sýningu, auk móttöku í boði Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi.
Hér er viðburðinn á Facebook, en myndin er dagskrárliður Hinsegin daga í Reykjavík 2013.
Edie & Thea: A Very Long Engagement from Bless Bless Productions on Vimeo.