Ernest og Celestína
- Tegund og ár: Teiknimynd, 2012
- Lengd: 80 mín
- Land: Frakkland
- Leikstjórar: Stéphane Aubier, Vincent Patar, Benjamin Renner
- Aðalhlutverk: Lambert Wilson, Pauline Brunner, Anne-Marie Loop
- Texti: Íslensk talsetning
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: Sýnd um helgar – barnasýningar Bíó Paradís
Efni: Mynd um óvenjulegt og sérstakt vinasamband músarinnar Celestínu og bjarnarins Ernest. Myndin er unnin úr vatnslita hreyfimyndum og hefur ferðast á margar af helstu kvikmyndahátíðum heims en hún er byggð á barnabókaseríu eftir teiknarann og höfundinn Gabrielle Vincent. Kvikmyndin er talsett á íslensku. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
Ernest og Celestine íslensk talsetning
Helstu leikraddir: Ernest Orri Huginn Ágústsson Celestína Álfrún Örnólfsdóttir Grákolla Ragnheiður Steindórsdóttir Georg Steinn Ármann Magnússon Lúsía Inga María Valdimarsdóttir Leó Grettir Valsson Yfirtannlæknarotta Þór Tulinius Grizzli dómari Sigurður Sigurjónsson Marmot dómari Víðir Guðmundsson Antonía Steinunn Lárusdóttir Lísa Áslaug Lárusdóttir Lögreglubjörn Steinn Ármann Magnússon
Þýðandi: Oddný Sen Þýðing á söngtexta: Davíð Þór Jónsson Tæknistjóri: Kristinn Sigurpáll Sturluson Leikstjóri: Þór Tuliníus Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir
Íslensk talsetning Stúdíó Sýrland 2013