The Kings of Summer
- Tegund og ár: Gamanmynd, 2013
- Lengd: 95 mín
- Land: Bandaríkin
- Leikstjóri: Jordan Vogt-Roberts
- Aðalhlutverk: Nick Robinson, Gabriel Basso, Moises Arias
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd: 6. september 2013
Efni: Myndin fjallar um þrjá unglingsstráka sem þrá sjálfstæði og ákveða því að yfirgefa foreldrahúsin án þess kveðja, og byggja sér hús í skóginum með þá fyrirætlun að lifa í villtri náttúru á eigin spýtur. Sprenghlægileg gamanmynd sem hefur slegið í gegn vestanhafs, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance fyrr á árinu þar sem hún var einnig tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar. Gagnrýnendur hafa ýmist líkt myndinni við arftaka kvikmyndaperlunnar The Goonies en myndin hefur fengið gríðarlega góða dóma víðsvegar um heim.
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is