Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
10.000 asti vinurinn á Facebook

10.000 asti vinurinn á Facebook

Sep 04, 2013 Engin skoðun

Í síðustu viku náðum við þeim stóra áfanga að 10.000asti vinurinn bættist í hópinn hér á síðunni okkar.

Það var menntaskólaneminn Sólveig Bjarnadóttir sem var vinur númer 10.000 og sem þakklætisvott fékk hún Bíó Paradís Klúbbkort, sem gefur henni aðgang að 12 sýningum að eigin vali í Bíó Paradís auk fjölda annarra fríðinda.

Við þökkum öllum vinum okkar fyrir að hafa hjálpað okkur að ná þessum áfanga og nú stefnum við ótrauð á 20.000 vina múrinn!

Hér er Facebook síða Bíó Paradís 

Fréttir/pistlar, Uncategorized
Engin skoðun á “10.000 asti vinurinn á Facebook”

Svara færslunni

You must be logged in to post a comment.