Evrópsk kvikmyndahátíð dagskrá
Evrópsk kvikmyndahátíð hefst fimmtudaginn 19. september í Bíó Paradís. Hér má skoða dagskrárbækling hátíðarinnar .pdf
Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Fimmtudagur 19. september
Opnunarkvöld – allir velkomnir og ókeypis inn.
19:30 Létt móttaka // Fordrykkur
20:00 Broken Circle Breakdown
20:00 Fegurðin mikla (La Grande Bellezza)
20:00 Kvöl (Child’s Pose)
22:00 Lifandi tónlist – Hljómsveitin Illgresi – veitingar – allir velkomnir. Ókeypis er inn á alla dagskrárliði opnunarkvöldsins.
Föstudagur 20. september
18:00 Hunang (Miele)
20:00 Gyllta búrið (The Gilded Cage)
22:00 Oh Boy
Laugardagur 21. september
Móttaka – öll fjölskyldan velkomin kl 17:30
18:00 Mamma, ég elska þig (Mother, I Love You)
20:00 Shut Up and Play the Hits
22:00 Danspartý með Evrópskum plötusnúðum
Sunnudagurinn 22. september
18:00 Mamma, ég elska þig (Mother, I Love You)
20:00 Oh Boy
22:00 Fegurðin mikla (La Grande Bellezza)
Mánudagur 23. september
18:00 Oh Boy
20:00 Gyllta búrið (The Gilded Cage)
22:00 Hunang (Miele)
Þriðjudagur 24. september
17:20 Fegurðin mikla (La Grande Bellezza)
20:00 Í blóma (In Bloom)
22:00 Broken Circle Breakdown
Miðvikudagur 25. september
17:50 Kvöl (Child’s Pose)
20:00 Broken Circle Breakdown
22:00 Í blóma (In Bloom)
Fimmtudagur 26. september
17:50 Broken Circle Breakdown
20:00 Hunang (Miele)
22:00 Gyllta búrið (The Gilded Cage)
Föstudagur 27. september
18:00 Í blóma (In Bloom)
20:00 Evrópa Evrópa (Europa Europa)
22:00 Kvöl (Child’s Pose)
Laugardagur 28. september
15:00 Í myrkri (In Darkness) – með sjónlýsingu – Agnieszka Holland – spurt og svarað
18:00 Mamma, ég elska þig (Mother, I Love You)
20:00 Oh Boy
Sunnudagur 29. september
16:00 Brennandi runni (Burning Bush) hluti 1
18:00 Brennandi runni (Burning Bush) hluti 2
20:00 Brennandi runni (Burning Bush) hluti 3
Leikstjóraspjall með Agnieszku Holland
Lokahóf og mótttaka til heiðurs Agnieszku Holland