Paradís: Trú
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 115 mín
- Land: Austurríki
- Texti: Íslenskur
- Leikstjóri: Ulrich Seidl
- Handrit: Ulrich Seidl, Veronika Franz
- Aðalhlutverk: Maria Hofstätter, Nabil Saleh, Natalya Baranova
- Dagskrá: Nýjar myndir
- Sýnd frá: 25. október
Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
Efni: Paradís: Trú fjallar um Önnu Mariu, konu á sextugsaldri sem hefur helgað líf sitt Jesú. Hún eyðir frítíma sínum í að boða trú, til að bjarga Austurríki og í hennar daglegu pílagrímsförum í Vínarborg, gengur hún hús úr húsi með styttu af Maríu Mey. En einn daginn, birtist eiginmaður hennar aftur í líf hennar en hann er Egypskur múslimi sem bundinn er í hjólastól, en endurkoma hans flækir líf hennar enn frekar. Myndin er önnur mynd í Paradísartríólógíu Austuríska leikstjórans Ulrich Seidl, en fyrsta mynd hans Paradís: Ást fjallar um systur Önnu Mariu sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Paradís Ást er nú í sýningum í Bíó paradís, sjá hér