Málmhaus/Metalhead
- Tegund og ár: Drama, 2013
- Lengd: 97 mín
- Land: Ísland
- Leikstjóri: Ragnar Bragason
- Handrit: Ragnar Bragason
- Aðalhlutverk: Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Sveinn Ólafur, Hannes Óli Ágústsson
- Texti: Enskur texti
- Dagskrá: Sýnd frá 15. nóvember
Efni: Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Hér er hægt að kaupa miða á midi.is
Screened with English Subtitles
METALHEAD is the latest feature film from acclaimed Icelandic director Ragnar Bragason. Story of a girl, heavy metal and cows, Metalhead is a dramatic film, both tender and grim with moments of rebellious comedy. It’s a story of a terrible loss and how we deal with our griefs, about community and a sense of family, dreams and nightmare. Here you can buy tickets online and tickets are also available in Bíó Paradís.